News
Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en lítið var um hættuleg færi. Á 27. mínútu fékk Kjartan Kári Halldórsson besta ...
Íslendingaliðið Venezia er fallið niður í B-deild ítalska fótboltans eftir tap á heimavelli gegn Juventus, 3:2, í kvöld.
FH og Breiðablik eigast við í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli klukkan 19.15. Breiðablik nær ...
Mikael Anderson skoraði í 3:2-tapi AGF gegn Bröndby í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á heimavelli í dag.
Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Orkuveitunnar, er óstöðvandi útivistarkona. Í fyrra varð ...
Lando Norris, ökumaður McLaren, vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í dag sem var með breyttu sniði en vanalega.
Fyrsti lax sumarsins veiddist áðan á svæðinu Skugga, þar sem Grímsá mætir Hvítá í Borgarfirði. Laxinn veiddi Mikael Marinó ...
Maður sem talinn er hafa fengið flogakast við akstur var fluttur á slysadeild eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið.
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, lék sinn síðasta leik í dag en hann kynnti á Instagram í dag að skórnir væru ...
Brann hafði betur gegn Haugesund, 2:0, á útivelli í efstu deild Noregs í fótbolta í kvöld. Eggert Aron Guðmundsson lék allan ...
Union Saint-Gilloise tryggði sér í kvöld belgíska meistaratitilinn í fótbolta með heimasigri á Gent, 3:1, í lokaumferð efstu ...
Íranski leikstjórinn Jafar Panahi vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina.
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results